Plús Film Ehf

Ahliða framleiðslufyrirtæki í kvikmyndaiðnaði og var stofnað 1986 af núverandi eiganda Sveini M. Sveinssyni.

Fyrirtækið er í fremstu röð fyrirtækja á Íslandi er framleiða sjónvarpsefni, kynningarmyndir, náttúrulífsmyndir, heimildarmyndir, hestamyndir og sjónvarpsauglýsingar
og hefur eitt stærsta myndasafn landsins með sérstaka áherslu á landslags og náttúrulífsmyndir.

Plús film ehf. aðstoðar erlenda aðila við að finna tökustaði og kvikmynda á Íslandi. Áralöng reynsla í kvikmyndagerð á Íslandi tryggir góð sambönd.

Perlur Húnaflóa

Hafa samband



Sveinn M. Sveinsson

822-2300

Netfang