Íslenski hesturinn

$30.90

Category:
Lýsing

Íslenski hesturinn (DVD)
– 45 min.

Íslenski hesturinn er talinn vera af mongólskum uppruna, samstofna arabíska hestinum. Þaðan barst hann til Rússlands, Norðurlandanna og síðan til Íslands með landnámsmönnum. Stofninn hefur haldist hreinn í meira en 1000 ár. Hann er sterkur, þó ekki stór, og þekktur fyrir gott geðslag, frábæra ganghæfni og mýkt í reið Í þessari heimildamynd er saga íslenska hestsins í gegnum aldirnar rakin. Hún er samofin sögu þjóðarinnar og myndin skýrir á ljósan og lifandi hátt af hverju íslenski hesturinn fékk viðurnefnið: „Þarfasti þjónninn“. Hún er samofin sögu þjóðarinnar og myndin skýrir á ljósan og lifandi hátt af hverju íslenski hesturinn fékk viðurnefnið: „Þarfasti þjónninn“. Eiginleikar, áherlsur í ræktun og reiðmennsku eru meðal efinsþáttta þessarar fallegu myndar. Hvert er eðli íslenska hestsins ? Hvernig er hann alinn ? Agaður ? Þjálfun ? Þessi heimildarmynd hefur svörin