Fjallmenn á Landmannaafrétti

$28.90

Category:
Lýsing

Fjallmenn á Landmannafrétt DVD

Fjallmenn á Landmannaafrétti – Sjö daga fjallferð Land- og Holtamanna til að smala Landmannaafrétt í Rangárvallasýslu hefur verið árlegur viðburður um langan aldur. ær 30 fjallmenn með um 60 hesta smala þennan víðfeðma og rómaða afrétt í ferð sem oft er kölluð „hundrað fjalla ferð“ því svo mörg eru fjöllin sem þarf að smala á fæti, hesti eða í bíl. Fjölbreytileiki og litir íslenskrar náttúru og veðurs njóta sín til hins ítrasta í þessari fallegu mynd.