Á hestbaki – Nokkur grundvallaratriði
$30.90
Lýsing
Í þessari mynd kennir Eyjólfur Ísólfsson, tamningarmeistari, okkur nokkur grundvallaratriði við tamningar og þjálfun sem nýtast hestamönnum á jákvæðan og uppbyggjandi hátt. Markviss kennsla, skref fyrir skref og á erindi til allra. Myndin skiptist í sjö kafla.