Við látum hluti gerast !

Plús film ehf. er ahliða framleiðslufyrirtæki í kvikmyndaiðnaði og  var stofnað 1986 af núverandi eiganda Sveini M. Sveinssyni.
Plús film ehf. er í fremstu röð fyrirtækja á Íslandi er framleiða sjónvarpsefni, kynningarmyndir, náttúrulífsmyndir, heimildarmyndir og sjónvarpsauglýsingar
og hefur eitt stærsta myndasafn landsins með sérstaka áherslu á landslags og náttúrulífsmyndir.
Plús film ehf. aðstoðar  erlenda aðila við að finna tökustaði og kvikmynda á Íslandi. Áralöng reynsla í kvikmyndagerð á Íslandi tryggir góð sambönd, en þau eru mikilvæg í litlu landi.
Plús film ehf. leggur áherslu á persónulega þjónustu, einfalt samskiptaferli og  litla yfirbyggingu til að tryggja sveigjanleika í rekstri og samskiptum.
Í öll stærri verkefni leggjum við áherslu á að nýta það frábæra fólk sem er free lance i kvikmyndabransanum á Íslandi.
Framkvæmdastjóri og tengiliður:
Sveinn M. Sveinsson, gsm 8222300 [email protected]
Sölustjóri: Auður Elísabet Guðmundsdóttir,  gsm 8222300. [email protected]